Fyrrverandi söngvari hljómsveitarinnar Spandau Ballet, Ross Davidson, 37 ára, sem notaði sviðsnafnið Ross Wild, var fundinn sekur um að nauðga einni konu og reyna að nauðga annarri í Wood Green Crown Court í dag. Davidson lék í söngleiknum We Will Rock You sem sýndur var á West End og byggði á lögum sveitarinnar Queen, og Lesa meira