Þrír ungir bræður létust á mánudag eftir að þeir féllu ofan í ísilagða tjörn skammt frá heimili sínu í Norður-Texas í Bandaríkjunum. Atvikið átti sér stað skammt frá bænum Bonham sem er skammt norðaustur af Dallas. Bræðurnir, sem voru 6, 8 og 9 ára gamlir, voru að leika sér utandyra nærri heimili þar sem fjölskylda Lesa meira