Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM
28. janúar 2026 kl. 18:34
visir.is/g/20262835623d/alfred-styrdi-thjodverjum-inn-i-undanurslitin-a-em
Alfreð Gíslason verður í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta ásamt íslenska landsliðinu en þetta varð ljóst eftir fjögurra marka sigur Þjóðverja á Frökkum, 38-34, í lokaumferð milliriðilsins í kvöld.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta