Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Norsku krónprinshjónin sitja ekki réttarhöldin
28. janúar 2026 kl. 17:44
mbl.is/frettir/erlent/2026/01/28/norsku_kronprinshjonin_sitja_ekki_rettarholdin
Krónprinshjónin norsku, Hákon og Mette-Marit, verða ekki til staðar í réttarsal Héraðsdóms Óslóar á þriðjudaginn þegar umfangsmikið refsimál á hendur syni hennar og stjúpsyni krónprinsins, Mariusi Borg Høiby, hefur þar göngu sína.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta