Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fyrirskipaði á dögunum að mynd af honum og Vladimir Pútín, Rússlandsforseta, yrði hengd upp í Hvíta Húsinu. Myndin var tekin frá viðræðum forsetanna í herstöð Bandaríkjanna í Anchorage í Alaska þann 15. ágúst síðastliðinn þar sem ætlunin var að ná samkomulagi um að enda stríðið í Úkraínu. Fundurinn, sem stóð yfir í Lesa meira