Umboðsmaður Alþingis hefur lokið meðferð sinni á kvörtun ónefnds einstaklings vegna meðferðar sem viðkomandi segist hafa hlotið hjá tollvörðum á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir síðustu jól. Segist einstaklingurinn hafa verið látin afklæðast að fullu án nokkurra skýringa og án heimildar í lögum. Það kemur ekki fram í bréfi umboðsmanns til kvartandans af hvaða kyni viðkomandi sé Lesa meira