Ísland er komið í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórsigur á Slóveníu, 39:31. Eftir fremur jafnan fyrri hálfleik þar sem Ísland hafði þó alltaf frumkvæðið sigldu strákarnir okkar fram úr Slóvenum í síðari hálfleik og munurinn jókst jafnt og þétt. Elli Snær Viðarsson var markhæstur með 8 mörk en þeir Óðinn Þór Ríkharðsson og Lesa meira