Ódýrast vikunnar hjá Bónus fagnar nú eins árs afmæli og af því tilefni býður Bónus viðskiptavinum sínum upp á sérvaldar vörur á sérstökum afmælistilboðum í þessari viku. Vörurnar eiga það sameiginlegt að hafa verið með þeim vinsælustu á árinu í Ódýrast vikunnar, sem hefur slegið rækilega í gegn frá því það var sett á laggirnar. Lesa meira