Bráðalæknirinn Hjalti Már Björnsson varar við fylleríum en hann segir það hættulega iðju. Sé mönnum nauðsyn að fara á slíkt þá mælir læknirinn með því að viðkomandi noti hjálm. Hjalti Már segir í grein sinni hjá Vísi í dag: „Því mæli ég sterklega gegn því að drekka áfengi í það miklu magni að mikil ölvun Lesa meira