Birgir Óli Snorrason hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptakerfa. Hann hefur starfað hjá Póstinum frá árinu 2021 og sinnti áður starfi SAP hugbúnaðarsérfræðings. Birgir Óli er með B.Sc. í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands og er í meistaranámi í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Haraldur Eyvinds hefur verið ráðinn forstöðumaður tæknireksturs og þróunar. Hann kemur Lesa meira