Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Meiri líkur á að konur fari í veikindaleyfi vegna álags en karlar

Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem safnar ekki samræmdum og kerfisbundnum gögnum um veikindaforföll starfsmanna. Þetta kemur fram í nýrri greiningu BHM um veikindaforföll og veikindi starfsmanna.Samkvæmt niðurstöðum rannsókna í Noregi, Svíþjóð og Danmörku eru kerfislægar ástæður að baki auknum veikindaforföllum á vinnumarkaði.Samkvæmt gögnum Hagstofu Noregs eru veikindaforföll þar í landi þau hæstu sem þekkjast í Evrópu. Heildarhlutfall veikindaforfalla var 6,48% meðal 16-69 ára á vinnumarkaði.Aukning geðrænna og streitutengdra fjarvista er talin skýra þessa þróun.BHM vill að haldið sé betur utan um gögn um veikindaforföll starfsmanna hér á landi. VEIKINDI VEGNA STREITU HAFA ÞREFALDAST Á ÁRATUG Aukið álag, mannekla og sífellt kröfuharðara vinnuumhverfi, þar sem streita, kvíði og þungl
Meiri líkur á að konur fari í veikindaleyfi vegna álags en karlar

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta