Nefnd um eftirlit lögreglu telur ekki tilefni til að aðhafast frekar og gerir engar athugasemdir vegna kvörtunar yfir vinnubrögðum lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við aflífun tveggja hunda í Mýrdalshreppi sem síðar var úrskurðuð ólögmæt. DV greindi frá málinu á síðasta ári. Hundarnir voru sakaðir um að bíta lamb til ólífis og sveitarstjóri Mýrdalshrepps tók Lesa meira