Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Öll hús snúast um fólk“

Magnea Guðmundsdóttir skrifar:„Það er ástæða til að taka það fram að verðmunur á góðum og slökum arkitektúr er hverfandi; það er jafn dýrt að byggja lélegan arkitektúr eins og góðan.“Þessi orð lét Albína Thordarson arkitekt falla þegar hún tók á móti heiðursverðlaunum Hönnunarverðlauna Íslands 2025 fyrir framlag sitt til byggingarlistar.Ef litið er til ársins 2025 í samhengi arkitektúrs og manngerðs umhverfis má segja að það sem standi upp úr sé lífleg og stundum heit samfélagsumræða.Í umfjöllun fjölmiðla, pistlum, samfélagsmiðlum og erindum á málþingum og viðburðum hefur mest hefur farið fyrir ákalli um að gera betur þegar kemur að því að byggja. Hópur fagfólks tók sig saman undir nafni Byggjum betur og kallaði eftir breyttu viðhorfi til skipulags og hönnunar byggðar. Undirskriftum var og
„Öll hús snúast um fólk“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta