#5 er nýr rafmagnssportjeppi frá þýskkínverska framleiðandanum Smart. Framleiðandinn, sem varð frægur á síðasta áratug 20. aldarinnar fyrir framleiðslu á smáum borgarbílum, hefur á síðustu árum komið með þrjá nýja rafmagnsbíla, sem nefnast #1, #3 og nú #5.