Fræðimenn við Háskólann á Akureyri og læsisfræðingur gera athugasemdir við fréttaflutning Morgunblaðsins um Byrjendalæsi í grein sem birtist hjá Vísi í dag. Greinarhöfundar eru: Gunnar Gíslason, forstöðumaður Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, Guðmundur Engilbertsson, lektor og deildarforseti Kennaradeildar Háskólans á Akureyri, Jenný Gunnbjörnsdóttir, sérfræðingur hjá Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir Lesa meira