Ómar Bragi Stefánsson, verkefnastjóri og framkvæmdastjóri móta hjá UMFÍ, segist vera orðinn afskaplega þreyttur á umræðunni um hvað börn og ungmenni, þá sérstaklega drengir, séu vonlaus. „Kunna ekkert, geta ekkert og verða ekkert. Það er ömurlegt að horfa á og heyra í fullorðnu fólki tala svona til þeirra, jafnvel áhrifafólki sem er í ábyrgðarstöðum í Lesa meira