Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins
28. janúar 2026 kl. 13:02
visir.is/g/20262835353d/verda-ekki-vidstodd-rettarhold-stjupsonarins
Hákon, krónprins Noregs, og Mette-Marit krónprinsessa verða ekki viðstödd réttarhöld Mariusar Borg Høiby, sonar Mette-Marit. Réttarhöldin hefjast innan viku en meðal 32 ákæruliða sem Marius á yfir höfði sér eru fjórar nauðganir gegn fjórum konum.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta