Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Ég hef sagt satt og rétt frá“

Steina Árnadóttir hjúkrunarfræðingur, sem sakfelld var fyrir manndráp af gáleysi í Héraðsdómi Reykjavíkur, segist standa við vitnisburð sinn í málinu. Hún var ákærð var ákærð fyrir að hafa banað sjúklingi á geðdeild árið 2021 með því að hella næringardrykkjum upp í munn hans. Hún segir málið hafa haft mikil áhrif á sitt líf og að hún sé skugginn af sjálfri sér eftir það. SKÝRSLUR FYRRI AÐALMEÐFERÐA ENDURFLUTTAR Aðalmeðferð í mali Steinu hófst í Landsrétti í morgun. Það var rólegt um að litast þar í morgun og fámennt í dómsal. Nokkrir aðstandendur Steinu voru í salnum sem og saksóknari og verjandi Steinu.Aðalmeðferðin hófst á því að dómsorð úr héraðsdómi voru lesin upp. Steina var sakfelld í Héraðsdómi Reykjavíkur í desember 2024 fyrir manndráp af gáleysi. Ákvörðun um refsingu var fresta
„Ég hef sagt satt og rétt frá“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta