Dóra Jóhannsdóttir leikstjóri, handritshöfundur og leikkona greinir frá því í nýjum Facebook-pistli að þess misskilnings hafi gætt, í kjölfar pistils hennar þar á undan, að það hafi verið að frumkvæði RÚV sem að leikna þáttaröðin Húsó hafi verið tekin úr birtingu á vef miðilsins. Dóra sem er ein af handritshöfundum þáttanna hefur barist fyrir því Lesa meira