Nú er talið að allt að 30.000 manns hafi týnt lífinu í mótmælunum gegn klerkastjórninni í Íran á aðeins tveggja daga tímabili, 8. og 9. janúar, eftir því sem tveir embættismenn heilbrigðisráðuneytisins þarlenda segja blaðamönnum fréttaritsins TIME frá.