Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ekkert brotlegt við skráningu dánarmeina

Rannsókn óháðra sérfræðinga á andlátum vegna bólusetninga við COVID-19 leiddi í ljós að bólusetning við sjúkdómnum var ekki dánarmein fjögurra einstaklinga. Þetta kemur fram í frétt á vef embættis landlæknis. Í fyrsta sinn síðan byrjað var að halda skrá yfir dánarmein hér á landi var bólusetning skráð sem dánarmein. SAMBAND BÓLUSETNINGAR OG ANDLÁTS TALIÐ ÓLÍKLEGT Andlátin áttu sér stað á tiltölulega stuttu tímabili. Þetta voru allt íbúar hjúkrunarheimila sem voru með mikinn eða mjög mikinn hrumleika. Allir voru einnig með einn eða fleiri langvinna sjúkdóma og á fjöllyfjameðferð. Samband bólusetningar og andláts í hverju tilviki var talið ólíklegt. Allir einstaklingarnir fengu bólusetningu gegn inflúensu og COVID-19 á sama tíma.Læknum er falið með lögum að skrifa dánarvottorð og meta hve
Ekkert brotlegt við skráningu dánarmeina

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta