Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Lýsir eftir frumvarpinu sem setti allt á annan endann

Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti furðu sinni á því á Alþingi í dag að ekki væri enn búið að setja útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra um afturköllun alþjóðlegrar verndar á dagskrá.Dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpinu í september og fór það svo til nefndar. Jens Garðar rifjaði upp að á lokametrum haustþings hafi Viðreisn freistað þess að fá frumvarpið samþykkt fyrir jólafrí. Sú krafa lagðist illa í stjórnarandstöðuna þar sem það var ekki hluti af samkomulagi þingflokka um þinglok.Benti Jens Garðar á að nokkuð væri liðið á vorþing og nú þegar væri búið að bera fram 22 mál. Umrætt frumvarp sé hins vegar hvergi sjáanlegt. „Hvar er útlendingafrumvarpið sem var svo lífsnauðsynlegt að klára hér rétt fyrir jólin samkvæmt utanríkisráðherra, en sést ekki enn glitta
Lýsir eftir frumvarpinu sem setti allt á annan endann

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta