Stjórnir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Birtu lífeyrissjóðs hafa ákveðið að hefja könnunarviðræður til að meta fýsileika mögulegs samruna sjóðanna. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu sjóðanna en þar segir að báðir sjóðirnir eigi að baki langa og farsæla rekstrarsögu sem hafi skilað sjóðfélögum traustum ávinningi og stuðlað að fjárhagslegu öryggi við starfslok. „Í viðræðunum verður kannað Lesa meira