Næstum helmingur bíla með athugasemd í skoðun Nýjar tölur frá Danmörku eru sláandi fyrir vinsælasta rafbíl heims. Samkeppnisbílar hafa flestir farið athugasemdalítið eða -laust í gegnum fyrstu aðalskoðun. Tesla Model Y hefur verið langsöluhæsti bíllinn á Íslandi síðustu ár en yfir 6.700 bílar hafa verið nýskráðir frá því að bíllinn kom á markað 2021. Nýlegar […] The post Tesla með falleinkunn í fyrstu aðalskoðun appeared first on Fréttatíminn.