Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur
27. janúar 2026 kl. 16:44
visir.is/g/20262834924d/sviar-hyggjast-laekka-sakhaefisaldur
Sænsk yfirvöld hyggjast lækka sakhæfisaldur úr fimmtán árum í þrettán ár. Yfirvöld ytra glíma við fjölda barna sem ganga í raðir glæpasamtaka. Lægri sakhæfisaldur ætti þó einungis við í alvarlegri glæpum.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta