Magnús Davíð Norðdahl lögmaður og borgarfulltrúi Pírata ætlar ekki að sækjast eftir sæti á framboðslista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Hann ætlar að sitja í borgarstjórn út kjörtímabilið en lætur svo gott heita. Þá hættir hann þátttöku í skipulögðu stjórnmálastarfi og segir skilið við Pírata. Magnús tilkynnir þetta í færslu á Facebook. „Kæru vinir og Lesa meira