Íslenska landsliðið í handbolta olli miklum vonbrigðum í leik sínum gegn Sviss á EM í dag en leiknum lyktaði með jafntefli, lokatölur urðu 38:38. Sviss leiddi nær allan leiktímann og komst mest í þriggja marka forystu. Slakur varnarleikur varð íslenska liðinu að falli í dag en staðan í hálfleik var jöfn 19:19 eftir að Sviss Lesa meira