„Það er sama hvaða fyrirtæki kemur þarna inn, ef vegakerfið stendur ekki undir sér, ef opinbera þjónustan stendur heldur ekki undir sér, þá flytur fólk ekki á svæðin,“ segir forsætisráðherra og bætir við að stjórnvöld ætli að sækja fram, ekki bara vera í vörn.