Halldór Helgason bætti enn einni rósinni í hnappagatið við frábæran feril sinn þegar hann tryggði sér silfurverðlaun á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum í nótt. Hann keppti í greininni „Knuckle Huck“ og hafnaði þar í öðru sæti. Óhefðbundin keppni þar sem hugmyndaflugið ræður Í Knuckle Huck snýst keppnin ekki um hefðbundið risastökk heldur að […] Greinin Íslendingur vann til silfurveðlauna á X-Games í Aspen birtist fyrst á Nútíminn.