Formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu gagnrýnir harðlega áform um að nýtt félag taki yfir allar almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu af Strætó bs. og bjóði síðan aksturinn út. Félagið lýsir yfir miklum áhyggjum af framtíð starfsfólks Strætó og telur ljóst að líklegt sé að því muni standa það eitt til boða að flytjast yfir í störf hjá Lesa meira