Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Dæmi um tug prósentustiga hækkanir á fasteignagjöldum

Miklar hækkanir hafa orðið á fasteignagjöldum þrátt fyrir að fasteignaskattaprósenta hafi lækkað hjá flestum sveitarfélögum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt verðlagseftirlits ASÍ.Verðlagseftirlit ASÍ kannaði fasteignagjöld hjá sveitarfélögum með fleiri en 300 íbúa. Í fasteignagjöld reiknast fasteignaskattur, lóðarleiga, fráveitugjald og vatnsgjald.Þegar hækkanir fasteignagjalda eru skoðaðar frá árinu 2023 má finna dæmi um tuga prósentustiga hækkanir. Hækkunina má rekja til hækkana á fasteignaverði, sem skila sér í hærra fasteignamati íbúða. HÆKKUNIN MEST Á EGILSSTÖÐUM Í könnun ASÍ voru skoðaðar hækkanir á fasteignagjöldum í 20 sveitarfélögum frá árinu 2023.Fasteignagjöldin hækkuðu mest á 75fm íbúð í fjölbýli á Egilsstöðum, um 62%. Í Bolungarvík hækkuðu fasteignagjöld um 55% á 100fm íbú
Dæmi um tug prósentustiga hækkanir á fasteignagjöldum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta