Kanadísk móðir gagnrýnir heilbrigðiskerfi landsins harðlega eftir að 26 ára gömlum syni hennar var veitt dánaraðstoð. Þrjú ár eru síðan móðirin, Margaret Marsilla, kom í veg fyrir að sonur hennar fengi dánaraðstoð. Kiano Vafaeian lést þann 30. desember síðastliðinn en hann var blindur, þjáðist af sykursýki 1 og glímdi við geðrænan vanda. Í frétt Mail Lesa meira