Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Stórfengleg afurð áhugaljósmyndara á Hólmavík
26. janúar 2026 kl. 22:16
mbl.is/frettir/innlent/2026/01/26/storfengleg_afurd_ahugaljosmyndara_a_holmavik
„Nei nei, ég er ekki atvinnuljósmyndari, bara áhugamaður eitthvað að leika mér,“ segir Júlíus Garðar Þorvaldsson á Hólmavík sem sendi mbl.is meðfylgjandi myndir af dansi norðurljósa á himni á heimaslóðum hans á laugardagskvöld.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta