Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður í Hollywood-borg er grunaður um að hafa banað eiginkonu sinni með exi eftir að hafa lesið dagbókina hennar. Hinn grunaði, Andrew Jiminez, 45 ára gamall, hafði sjálfur samband við lögreglu og bað um að heimili hans yrði kannað þar sem honum hefði ekki tekist að hafa upp á eiginkonu sinni, Mayra Jiminez, Lesa meira