Ráðgjafi hjá American Foreign Policy Council (AFPC), ráðgjafar- og rannsóknarstofnun á sviði utanríkismála, sagði að Kína væri þegar farið að beita pólitískum og efnahagslegum þrýstingi á norðurslóðum, meðal annars á Íslandi.Alexander B. Gray, ráðgjafinn, sagði þetta á fundi öldungardeildar Bandaríkjaþings í febrúar 2025 sem fjallaði um stöðu Bandaríkjanna gagnvart Grænlandi og aukna nærveru Kína á norðurslóðum. Fundurinn bar heitið „Nuuk and cranny“.Þar spurði Marsha Blackburn, öldungardeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, hvers vegna það væri mikilvægt fyrir Bandaríkin að styrkja tengsl sín við Grænland vegna áhrifa Kommúnistaflokks Kína.Ráðgjafi á sviði utanríkismála sagði á fundi öldungadeildar Bandaríkjaþings árið 2025 að Ísland væri meðal ríkja á norðurslóðum í skuldagildru gagnvart