Tvær systur sem voru aðskildar sem börn eftir að faðir þeirra myrti móður þeirra með hamri hafa sameinast á ný eftir 51 árs aðskilnað. Janet Brocklehurst og Theresa Fazzani voru fimm og sjö ára þegar móðir þeirra, Helen Barnes, var barin til bana af eiginmanni sínum, Malcolm, á heimili þeirra í Newport í Wales í Lesa meira