Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Maður á að tækla raunveruleikann edrú“

„Ég var hreinlega í sjálfsmorðshættu. Ég var búinn að tala við lækni, var með rosalegar sjálfsmorðshugsanir og var með dúkahníf og var búinn að skera mig,“ segir Flosi Þorgeirsson sagnfræðingur, gítarleikari, sjúkraliði og annar þáttastjórnenda hlaðvarpsins Draugar Fortíðar. Flosi hefur lengi talað opinskátt um andleg veikindi sín og viðtal í Fullorðins er engin undantekning. Í Lesa meira
„Maður á að tækla raunveruleikann edrú“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta