Bandarískum notendum miðilsins TikTok brá í brún fyrir helgi þegar forritið bað þá að samþykkja nýja skilmála. Uppfærslan á rætur að rekja til eigendaskipta en yfirvöld í Bandaríkjunum hótuðu að banna miðilinn í landinu ef bandarískur rekstur hans væri ekki í meirihlutaeigu bandarískra aðila. Eftir nokkur átök varð lendingin sú að fyrirtækið TikTok USDS Joint Lesa meira