Loftslags- og orkusjóður hefur úthlutað rúmlega 118 milljónum króna í styrki til orkusparandi verkefna í gróðurhúsum. Styrkirnir renna til 11 ylræktenda og miða að því að draga úr raforkunotkun, bæta orkunýtni og styðja við áframhaldandi tæknivæðingu íslenskra gróðurhúsa. Verkefnin snúa fyrst og fremst að innleiðingu LED-lýsingar og annars orkusparandi búnaðar, sem getur dregið úr raforkunotkun í […] The post Tæknivæðing gróðurhúsa heldur áfram: 118 milljónum úthlutað appeared first on Fréttatíminn.