Þegar Sonny Fouts sat heima hjá sér um helgina og horfði á fréttirnar í sjónvarpinu sá hann kunnuglegu andliti bregða fyrir. Fréttin var um ungan mann sem hafði verið skotinn til bana af fulltrúum bandaríska tolla- og innflytjendaeftirlitinu, ICE, í Minneapolis. Sonny, sem er fyrrverandi flughermaður, var fljótur að kveikja á perunni hvaðan hann þekkti Lesa meira