Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt kauptilboð verkalýðsfélagsins Hlífar í tvö hús og eina lóð sem staðsettar eru í miðbæ bæjarins. Greiðir félagið 450 milljónir króna fyrir eignirnar. Í greinargerð með tilboðinu er lýst áformum um fjölbreytta starfsemi í eignunum en hluti þeirra verður gerður að íbúðum sem félagið ætlar sér síðan að selja en á lóðinni Lesa meira