Laura Wellington er fjögurra barna móðir árið 1998 greindist eiginmaður hennar með krabbamein og lést nokkrum árum seinna. Wellington þurfti því að ala upp börn sín ein, en hún telur að hún hafi staðið sig ágætlega. Vissulega hafi hún gert mistök eins og allir foreldrar, en hún segist ekki veigra sér við að horfast í Lesa meira