Fjölmiðlamaðurinn Stefán Einar Stefánsson segir að landskjálfti hafi farið um borgarpólitíkina um helgina og að annað eins hafi ekki sést í háa herrans tíð. Þar hafi borgarstjóranum sjálfum verið hafnað í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri laut í lægra haldi í prófkjörinu fyrir nýkratanum Pétri Marteinssyni sem vann oddvitaslaginn með sannfærandi sigri Lesa meira