Valur Gunnarsson, rithöfundur og sérfræðingur í sögu Rússlands, segir að það hefði ekki kostað Ísland mikið að skrifa fallegan endi á hrakningasögu rússneskrar fjölskyldu. Íslensk yfirvöld hafi hins vegar valið hlutverk skúrksins í málinu. Vísir greindi frá því á sunnudag að rússneski andófsmaðurinn Gadzhi Gadzhiev væri fastur inni í lokaðri móttökustöð fyrir hælisleitendur í Króatíu. Lesa meira