Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ætlaði sér að eyða eftirlaunaárunum á Wikipedia

Fimmtudaginn 15. janúar varð frjálsa alfræðiritið Wikipedia 25 ára. Ólíkt öðrum alfræðiritum byggir Wikipedia á vinnuframlagi sjálfboðaliða sem hjálpast að við að skrifa greinar um allt milli himins og jarðar. Salvör Gissurardóttir, fyrrverandi lektor í upplýsingatækni, frá Vinum Wikipedia hefur skrifað á íslensku útgáfu Wikipedia í 20 ár.„Við þurfum að fjölga greinum,“ segir Salvör um stöðu Wikipedia á íslensku í samtali við Jóhannes Bjarka Bjarkason í Lestinni á Rás 1. Hún segir þó að stuttar, íslenskar greinar séu oft verðmætar vegna þess að þær tengi yfir í annað tungumál. „Wikipedia er líka máltækniverkfæri,“ bætir hún við um notagildi vefsíðunnar.Með tilkomu gervigreindar fækkar heimsóknum á ensku Wikipedia. Þó að áskorunin sem blasi við gervigreind sé ekki víðfeðm á íslensku máli he
Ætlaði sér að eyða eftirlaunaárunum á Wikipedia

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta