Rúm tólf ár eru nú liðin frá því að Michael Schumacher, einn sigursælasti ökumaður í sögu Formúlu 1, slasaðist alvarlega í skíðaslysi í frönsku Ölpunum. Síðan þá hefur fátt verið gert opinbert um heilsufar hans, að ósk eiginkonu Schumachers, Corinnu, sem hefur staðið vörð um friðhelgi eiginmanns síns allt frá þessum örlagaríka degi í lok Lesa meira