Í nýlegum pistli á Eyjunni fjallar Jón Gnarr fjallar um umræðu sem reglulega blossar upp um stöðu drengja í samfélaginu og segir hana oft einkennast af alhæfingum, niðrandi orðræðu og skorti á skilningi. Hann varar við því að strákar séu afmennskaðir í umræðunni og gerðir að vandamáli fremur en fólki. Umræða sem aftengir fólk Jón […] Greinin Strákar eru líka fólk og verðskulda virðingu birtist fyrst á Nútíminn.