Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Suella Braverman gengur til liðs við Umbótaflokk Nigels Farage

Suella Braverman, fyrrverandi þingmaður og utanríksiráðherra breska Íhaldsflokksins, hefur gengið til liðs við Umbótaflokk Bretlands (Reform UK).Nigel Farage, leiðtogi flokksins, tilkynnti þetta á kosningafundi í London í dag.Braverman sagði stuðningsmönnum sem voru á fundinum að henni liði eins og hún væri komin heim.Braverman er þriðji þingmaður Íhaldsflokksins í þessum mánuði sem gengur í raðir Umbótaflokksins. Áður höfðu Robert Jenrick og Andrew Rosindell boðað flokksskipti. TVISVAR REKIN ÚR EMBÆTTI INNANRÍKISRÁÐHERRA Braverman var innanríkisráðherra í ríkisstjórn Rishis Sunak, fyrrverandi forsætisráðherra. Hún var þó sett af eftir að hún skrifaði blaðagrein þar sem hún sakaði lögreglu um að draga taum vinstrisinnaðra mótmælenda gegn stríðinu á Gaza.Hún sagði lögreglu taka harðar á
Suella Braverman gengur til liðs við Umbótaflokk Nigels Farage

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta