Forstjóri tæknifyrirtækisins Magmotor Technologies, Gordon Abas Goodarzi, var handtekinn á föstudaginn eftir að krufning leiddi í ljós að eiginkona hans, Aryan Papoli, var myrt. Papoli fannst látin í nóvember neðan við 23 metra háa vegfyllingu í Kaliforníu. Líkið var illa farið og reyndist erfitt að bera kennsl á það. Lögregla birti teikningu af því hvernig Lesa meira