Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Halda til loðnuveiða í kvöld
26. janúar 2026 kl. 12:16
visir.is/g/20262834293d/halda-til-lodnuveida-i-kvold
Reiknað er með því að tvö skip haldi til loðnuveiða frá Neskaupstað í kvöld, Barði NK frá Síldarvinnslunni og grænlenska skipið Polar Amaroq. Polar Amaroq kom með fyrstu loðnu vertíðarinnar til Neskaupstaðar síðastliðinn þriðjudag.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta